Sunday, April 20, 2014

Hef ekki skrifað hér síðan í júlí 2012 , ótrúlegt hvað tíminn líður fljótt , svo margt sem hefur setið á hakanum sem manni langar að gera .

Þið sem hafið skoðað þetta blogg mitt , takk fyrir innlitið , en þetta er svona skemmtiblogg og æfing fyrir mig í skrifum og upplýsingum um þá staði sem mig langar að kunna meiri deili á m.a. 

Er að spá í að halda áfram með þetta blogg ! vonandi koma færslur fljótlega um skemmtilega göngutúra . Megið alveg hvetja mig , ef ykkur langar ;) 


 kveðja :)

                                Hér eru svo nokkrar myndir frá Elliðaárdal , vor í lofti :) 







 






Álftin er mjög félagslynd og er venjulega í hópum og þá auðfundnar, nema á varptíma, þá verja hjónin óðal sitt. :) 


No comments:

Post a Comment