Monday, June 11, 2012

Fossvogur.

Fossvogur er um tveggja kílómetra langur vogur sem gengur til austurs inn úr Skerjafirði. Norðan megin við voginn eru Nauthólsvík og Öskjuhlíð í Reykjavík, en sunnan megin er norðurströnd Kársness í Kópavogi. Fossvogsdalur gengur inn frá voginum. Um Fossvogsdalinn rennur lækur og fellur hann í litlum flúðafossi niður í sjó og af honum dregur vogurinn nafn sitt. Við Fossvog eru merkileg jarðlög, svokölluð Fossvogslög, með skeljum og fleiri dýraleifum frá ísaldarlokum.


Við Fossvog eru merkileg jarðlög, svokölluð Fossvogslög, með skeljum og fleiri dýraleifum frá ísaldarlokum.






Við Fossvog eru merkileg jarðlög, svokölluð Fossvogslög, með skeljum og fleiri dýraleifum frá ísaldarlokum.
Flug frá Færeyjum tilbúin til lendingar á Reykjavíkurflugvelli. 

No comments:

Post a Comment