Fossvogur.
Fossvogur er um tveggja kílómetra
langur vogur sem gengur til austurs
inn úr Skerjafirði.
Norðan megin við voginn eru Nauthólsvík
og Öskjuhlíð
í Reykjavík, en
sunnan megin er norðurströnd Kársness
í Kópavogi. Fossvogsdalur
gengur inn frá voginum. Um Fossvogsdalinn rennur lækur og fellur hann í litlum
flúðafossi niður í sjó og af honum dregur vogurinn nafn sitt. Við Fossvog eru
merkileg jarðlög, svokölluð Fossvogslög, með skeljum
og fleiri dýraleifum frá ísaldarlokum.
| Við Fossvog eru merkileg jarðlög, svokölluð Fossvogslög, með skeljum og fleiri dýraleifum frá ísaldarlokum. |
Við Fossvog eru merkileg jarðlög, svokölluð Fossvogslög, með skeljum og fleiri dýraleifum frá ísaldarlokum.
| Flug frá Færeyjum tilbúin til lendingar á Reykjavíkurflugvelli. |
No comments:
Post a Comment