Sunday, April 15, 2012


Leiðin liggur til Gólfvallar á Hellu (Rangeyinga) sem er strandvöllur , Það sem einkennir hann eru sandhólar og fallegt útsýni.

Hum ! :) ...maðurinn leggur af stað í gólf....

Ganganna aftur á móti fer í göngutúr og kannar svæðið ...Já sæll og blessaður !!:) 
                                    Manninum hennar ( ganganna )gengur vel í gólfi ...

 Rjúpan horfir hugfangin á  , eða hvað ? ....
                                          Nei sko! :)  hún var að passa upp á unga sína þeir voru
                                               feitir og pattaralegir :) Engar áhyggjur af okkur.

Leiðin heim yfir heiði , eftir góða útiveru í blíðskapa veðri miðað við Apríl, hiti um 6 gráður logn ( svona hér um bil ) skýjað og sól öðru hverju ....

No comments:

Post a Comment