Leiðin liggur meðfram Elliðaárvatni.
| Lítið sumarhús/vetrarhús , hægt er að sitja úti á svölum og veiða á stöng.... |
| Pallur , arin og svalir. :) ....Lítið sumarhús/vetrarhús fyrir einn.... |
| Kyrrð og ró yfir .. |
| Meiri kyrrð og ró . |
| Svolítið draumkennt..:) |
Það er ekki greið leið að ganga meðfram Elleðaárvatni,
einkalóðir eru allveg að vatni sumstaðar og þarf að ganga stundum ofar eða fara
yfir girðingar , það væri nú gamann ef Kópavogsbær nundi nú gera greiðfæra gönguleið
meðfram vatninu .
Eða eins og almennaréttur segir : Fólk þarf að komast út í náttúruna til að njóta hennar á ýmsa vegu. Þess
vegna skiptir miklu að náttúran sé öllum opin og réttur þess til að fara um
land og haf sé viðurkenndur. Sá réttur er kallaður almannaréttur og er ákveðinn
með lögum frá Alþingi. Það er almannaréttur á Íslandi að ganga meðfram vatni og
sjó. Þess vegna mega landeigendur ekki girða land sitt niður á strendur eða árbakka
þannig að hindruð sé för gangandi fólks meðfram hafi, ám og vötnum. Fólk á líka
rétt á að fara um allt óræktað og ógirt land.
:)
No comments:
Post a Comment